Innskráning í Karellen
news

Útskrift elstu barnanna

01. 06. 2023

Útskrift elstu barnanna var haldin hátíðleg fimmtudaginn 25. maí sl. og að þessu sinni voru börnin 15 talsins. Athöfnin var haldin hátíðleg að venju en börnin sungu nokkur vel valin lög áður en þau tóku við útskriftarskírteininu sínu. Foreldrum og nánustu aðstandendum var...

Meira

news

Krakkahestar

26. 04. 2023

Krakkahestar komu í heimsókn til okkar í morgun líkt og þau hafa gert í rúman áratug. Öll börnin fengu tækifæri til að fara á hestbak og fræðast um hestana Ragga rúsínurass, Óvissu og Blesa. Börnin sýndu mikinn kjark og höfðu mjög gaman af. Þau fáu sem ekki treystu sér ...

Meira

news

Dagur leikskólans

13. 02. 2023

Þann 6. febrúar síðastliðinn var dagur leikskólans. Við héldum upp á hann með flæði á milli kjarna í hópatíma þar sem börnin höfðu kost á að að upplifa starfið á öðrum kjörnum. Það gékk mjög vel og höfðu börnin gaman af. Í lok dags fengum við svo fjöruga heim...

Meira

news

Álfadans á þrettándanum

17. 01. 2023

Föstudaginn 6. janúar héldum við upp á þrettándann hér í leikskólanum. Samkvæmt íslenskri hefð standa jólin yfir í þrettán daga og er þrettándinn þeirra síðastur. Þá fer síðasti jólasveinnin heim til sín og álfarnir flytja búferlum. Börnin tóku með sér vasaljós,...

Meira

news

Gjafir til Mæðrastyrksnefndar

21. 12. 2022

Það hefur verið falleg hefð undanfarin ár að færa Mæðrastyrksnefnd gjafir handa börnum sem minna mega sín frá Leikskólanum. Undanfarin ár hafa gjafirnar verið settar undir jólatréð í Smáralind en í ár ákváðum við að færa Mæðrastyrksnefnd gjafirnar beint frá okkur. F...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen