Innskráning í Karellen

Velkomin í skólann

Markmið okkar í starfi er að allir hafi jafnan rétt til að njóta sín á eigin forsendum. Því er áherslan í Fjölvísistefnunni á einstaklingsmiðað nám þar sem hverju barni er mætt þannig að það fái tækifæri til að vinna út frá sínum styrkleikum og tekið er tillit til fjölbreytileikans. Þegar allir fá að vera þeir sjálfir kemur fram út náttúruleg gleði sem er sjálfsprottinn og innileg. Til að mæta öllum er unnið með fjölbreytt verkefnaval og opinn efnivið. Skýrt og einfalt skipulag er nýtt til að allir viti að hverju er gengið og hvernig deginum er háttað. Starfið er svo metið með fjölbreyttum aðferðum þar sem lagt er upp með altækri gæðastjórnun þannig að allir sem að skólanum koma; börn, foreldrar, kennarar, stjórnendur og sveitafélagið, taka þátt í að meta starfið.

Welcome to the school

Our goal is to give everyone equal rights to come into its own on their own terms. Therefore, the emphasis is placed on Multidisciplinary approach on individualized learning, in which diversity is taken into account, and each child is met in the way they are given the opportunity to work from their own strengths. When everyone gets to be themselves, comes out spontaneous and sincere natural joy. In order to meet everyone, it is worked with a wide selection of projects and open-ended materials. A clear and simple organization is maintained so that everyone knows what is going on throughout the day. The work is assessed by a variety of methods, which form part of quality management system so that everyone who comes to the school, children, parents, teachers, managers and the local community, take part in work evaluation.

handbók fyrir foreldra .pdf

© 2016 - 2024 Karellen