Innskráning í Karellen

Fjólubláikjarni, ásamt Rauðakjarna, er kjarni tveggja elstu árganga leikskólans. Þar starfar Nico sem kjarnastjóri og með henni eru Aldís, Ven, Sirrý og Patrycja. Á kjarnanum er lögð áhersla á að börnin finni til öryggis í leikskólanum og fái þá umönnun og hlýju sem þau þurfa á að halda ásamt því að vinna að fjölbreyttum verkefnum sem meðal annars undirbúa börnin fyrir næsta skólastig.


© 2016 - 2023 Karellen