Á Gulakjarna eru 19 börn, 7 stúlkur og 11 drengir, og eru þau ýmist fædd 2020 og 2021. Á kjarnanum starfar Inga sem kjarnastjóri og með henni eru Audrie, María og Alison. Á kjarnanum er lögð áhersla á að börnin finni til öryggis í leikskólanum og fái þá umönnun og hlýju sem þau þurfa á að halda ásamt því að vinna að fjölbreyttum verkefnum.