Ásthildur Bertha Bjarkadóttir
Leiðbeinandi í leikskóla
Fjólubláikjarni, Gulikjarni, Grænikjarni, Rauðikjarni, Bláikjarni
Ég er búin að vera að vinna á Sjálandi í um það bil eitt og hálft ár og leið ekki á löngu þar til ég áttaði mig á að þarna lægi áhugasvið mitt, í kringum börn. Í kjölfarið skráði ég mig í Uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands og er núna á mínu fyrsta ári þar. Þar að auki er handbolti mitt helsta áhugamál og spila ég í dag með ÍR en ég fór þangað úr Stjörnunni sem ég spilaði með síðustu þrjú ár.