Innskráning í Karellen

Hægt er að sækja um leikskólapláss í leikskólanum Sjálandi óháð lögheimili. Börn sem eru með lögheimili í Garðabæ ganga þó fyrir í úthlutun á leikskólaplássi annars ræður kennitala úthlutunarröð.

Umsókn fyrir barn sem er með lögheimili í Garðabæ fer í gegnum umsóknarkerfi Garðabæjar https://minn.gardabaer.is/login.aspx?ReturnUrl=%2f

Hins vegar ef barn er ekki með lögheimili í Garðabæ þá er sótt um með því að fylla út formið hér að neðan. Börn sem eru með lögheimili í Garðabæ ganga þó fyrir í leikskólapláss.

Ef einhverjar spurningar eru í sambandi við umsókn eða úthlutun endilega hafið samband í síma 578-1220 eða sjaland@sjaland.is

Vinsamlega fyllið út umsókn um dvöl í leikskólann Sjáland


© 2016 - 2022 Karellen