Innskráning í Karellen

Á Bleikakjarna eru yngstu börn leikskólans en þau eru 13 talsins, 9 stúlkur og 4 drengir, fædd 2021 og 2022. Á kjarnanum starfar Fanney sem kjarnastjóri og með henni eru Anna Karen, Sylvía og Einar. Á bleikakjarna er lögð áhersla á að börnin finni til öryggis í leikskólanum og fái þá umönnun og hlýju sem þau þurfa á að halda.

Dagurinn á Bleikakjarna

Leikskólinn opnar 7:30 (fyrir kl. 08:00 mæta börn á Gulakjarna)

  • 08:30 – 09:00 morgunmatur

  • 09:00 – 10:15 hópatími/ávaxta- og samverustund

  • 10:15 – 10:30 bleyjuskipti og frágangur

  • 11:00 – 11:30 hádegismatur

  • 11:45 14:00 hvíld

  • 13:00 – 14:15 róleg stund / útivera

  • 14:15 – 14:30 frágangur

  • 14:30 – 15:00 nónhressing

  • 15:00 – 16:00 frjáls leikur

Eftir 16:00 fara börnin á lokunarkjarna og lokar leikskólinn kl 17:00


© 2016 - 2024 Karellen