Innskráning í Karellen
news

Bestu lög barnanna

20. 11. 2023

Í tilefni af degi mannréttinda barna fengum við Bestu lög barnanna í heimsókn. Þau héldu uppi fjörinu í salnum og börnin höfðu mjög gaman af. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir þessa morgunstund en það jafnast ekkert á við uppbrot af þessu tagi.

© 2016 - 2024 Karellen