Innskráning í Karellen
news

1. desember

04. 12. 2023

Föstudaginn 1. des komu jólasveinar í heimsókn og skemmtu okkur og gáfu öllum börnunum mandarínu. Þetta er upphaf af skemmtilegri jóladagskrá í desember. Hægt er að fylgjast með næstu viðburðum hér á heimasíðunni.

...

Meira

news

Bestu lög barnanna

20. 11. 2023

Í tilefni af degi mannréttinda barna fengum við Bestu lög barnanna í heimsókn. Þau héldu uppi fjörinu í salnum og börnin höfðu mjög gaman af. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir þessa morgunstund en það jafnast ekkert á við uppbrot af þessu tagi.

...

Meira

news

Hrekkjavöku ball í boði fimm ára deildar Sjálandsskóla

03. 11. 2023

Fimm ára deildin í Sjálandsskóla bauð börnunum á Fjólublákjarna á hrekkjavökuball í dag föstudaginn 3. nóv. Viðburðurinn er liður í verkefninu Brúum bilið og er hluti af samning á milli Sjálandsskóla, fimm ára deildar Sjálandsskóla og leikskólans Sjáland. Mikil ánægj...

Meira

news

Hrekkjavakan 31. október

27. 10. 2023

31. október er á þriðjudaginn næstkomandi. Þá munum við halda uppá hrekkjavökuna með því að vera í búningum. Kjarnarnir eru skreyttir með graskerum frá foreldrafelaginu sem börnin fá að taka þátt í að skera út og öðru skrauti sem börnin hafa útbúið. Börnunum er bo...

Meira

news

Náttfata og bangsadagur fimmtudaginn 26. ok

25. 10. 2023

Alþjóðlegi bangsadagurinn er 27. október ár hvert. Hann er haldinn hátíðlegur m.a. í leik- og grunnskólum og á bókasöfnunum. Saga dagsins er sú að Theodore (Teddy) Roosevelt fyrrum forseti bandaríkjanna var eitt sinn á veiðum ásamt veiðifélögum. Félagarnir hans og hundar el...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen