Leikskólinn Sjáland skipuleggur starf sitt í kringum Fjölvísistefnuna sem byggð er á fjölgreindarkenningu Howard Gardner. Með henni eflum við börnin alhliða með því að nýta þeirra styrkleika og áhugasvið. Mikið er lagt upp úr því að efla sjálfstæði barnanna og leyfa þ...
Foreldrafélag leikskólans hefur haft það að venju að halda viðburð að hausti sem nefnist Karnival en þá er leikskólastarfið brotið upp með einhverri uppákomu eða skemmtun. Í ár var Karnivalið með þeim hætti að trúður mætti á svæðið og hélt uppi fjörinu í salnum o...
Nú er hafin aðlögun nýrra barna og gengur hún alveg glimrandi. Hér eru börnin af Bleikakjarna að fá ávexti við ströndina eftir góðan göngutúr.
...Nú þegar haustið er að ganga í garð þá berast leikskólanum fjölmargar fyrirspurnir varðandi innritun, aðlögun, laus pláss og fleira í þeim dúr. Leikskólinn Sjáland býður börnum ekki vistun á öðrum forsendum heldur en aðrir leikskólar í Garðabæ en leikskólafulltrúi ...
Gulikjarni fór í leiðangur í gær með strætó og lá leiðin út á Álftanes þar sem börnin fengu m.a. að heimsækja leikskólana þar, Krakkakot og Holtakot. Í hádeginu snæddu þau svo hakk og spagetti úti á palli heima hjá Rakel kjarnastjóra og léku svo í góða veðrinu fram...