Innskráning í Karellen
news

Birgitta las um Láru og Ljónsa

05. 12. 2022

Það var notaleg stemmning hjá okkur í morgun þegar Birgitta Haukdal las fyrir okkur bókina sína um Láru og Ljónsa á Hrekkjavökunni. Börnin nutu sín vel og augljóst að mörg þekkja bækurnar hennar Birgittu. Þegar lestrinum lauk vildi Ljónsi, tusku ljónið hennar Láru sem var ...

Meira

news

Dagur barna

21. 11. 2022

Leikhópurinn Lotta kom í heimsókn í lok dags og hélt uppi fjörinu með skemmtilegri leiksýningu í boði foreldrafélagsins. Þökkum við foreldrum kærlega fyrir og voru börnin til fyrirmyndar eins og alltaf og geta foreldrar verið stoltir af þeim.

...

Meira

news

Maximús kom í heimsókn

03. 11. 2022

Í morgun fengum við góða heimsókn frá Maximús og vinkonu hans. Þau lásu fyrir okkur söguna um það þegar Maximús fór í heimsókn hjá sinfoníuuhljómsveitinni, spiluðu fyrir okkur á hljóðfæri og kenndu okkur dans. Allir kjarnar voru með og nutu sín vel. Í lokin fengu allir...

Meira

news

Bangsadagur og opinn vinafundur

25. 10. 2022

Fimmtudaginn 27. október munum við halda bangsadag hér í leikskólanum og allir eru kvattir til að taka með sér uppáhalds bangsann sinn. Þessi dagur er haldinn hátíðlegur ár hvert á afmælisdegi Theodore Rosevelt sem var 26. forseti Bandaríkjanna en hann var kallaður Teddy og fyrs...

Meira

news

Fyrsti vinafundurinn á bleikum degi

14. 10. 2022

Í dag á þessum fallega degi var fyrsti vinafundurinn hjá okkur þetta haustið. Fjólubláikjarni söng nokkur skemmtileg lög og þau yngri tóku vel undir.

...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen