Innskráning í Karellen
news

Hrekkjavöku ball í boði fimm ára deildar Sjálandsskóla

03. 11. 2023

Fimm ára deildin í Sjálandsskóla bauð börnunum á Fjólublákjarna á hrekkjavökuball í dag föstudaginn 3. nóv. Viðburðurinn er liður í verkefninu Brúum bilið og er hluti af samning á milli Sjálandsskóla, fimm ára deildar Sjálandsskóla og leikskólans Sjáland. Mikil ánægja er hjá börnunum með þetta flotta samstarf.

© 2016 - 2024 Karellen