Innskráning í Karellen
news

Maximús kom í heimsókn

03. 11. 2022

Í morgun fengum við góða heimsókn frá Maximús og vinkonu hans. Þau lásu fyrir okkur söguna um það þegar Maximús fór í heimsókn hjá sinfoníuuhljómsveitinni, spiluðu fyrir okkur á hljóðfæri og kenndu okkur dans. Allir kjarnar voru með og nutu sín vel. Í lokin fengu allir að taka í skottið á Maxa og hann gaf þeim bókamerki til að taka með heim.

© 2016 - 2023 Karellen