Innskráning í Karellen
news

Gulikjarni í vettvangsferð

02. 06. 2023

Gulikjarni fór í leiðangur í gær með strætó og lá leiðin út á Álftanes þar sem börnin fengu m.a. að heimsækja leikskólana þar, Krakkakot og Holtakot. Í hádeginu snæddu þau svo hakk og spagetti úti á palli heima hjá Rakel kjarnastjóra og léku svo í góða veðrinu frameftir degi. Þessi vettvangsferð lukkaðist heldur betur vel og við vonumst til að geta gert þetta oftar með börnunum í sumar.

© 2016 - 2023 Karellen