Velkomin í skólann

Markmið okkar í starfi er að allir hafi jafnan rétt til að njóta sín á eigin forsendum. Því er áherslan í Fjölvísistefnunni á einstaklingsmiðað nám þar sem hverju barni er mætt þannig að það fái tækifæri til að vinna út frá sínum styrkleikum og tekið er tillit til fjölbreytileikans. Þegar allir fá að vera þeir sjálfir kemur fram út náttúruleg gleði sem er sjálfsprottinn og innileg. Til að mæta öllum er unnið með fjölbreytt verkefnaval og opinn efnivið. Skýrt og einfalt skipulag er nýtt til að allir viti að hverju er gengið og hvernig deginum er háttað. Starfið er svo metið með fjölbreyttum aðferðum þar sem lagt er upp með altækri gæðastjórnun þannig að allir sem að skólanum koma; börn, foreldrar, kennarar, stjórnendur og sveitafélagið, taka þátt í að meta starfið.


Hér má finna upplýsingar um aðlögunferlið

þátttökuaðlögun.pdf


© 2016 - 2020 Karellen