Á Bláakjarna eru stelpur á aldrinum tveggja til fjögurra ára. Á kjarnanum eru um það bil 25 stelpur í fjórum hópum en stærð hópa fer eftir samsetningu hópsins. Á Bláakjarna er Hildur Edda kjarnastjóri.

© 2016 - 2021 Karellen