Það gleður okkur fátt meira en fyrsti snjórinn eins og sjá má á þessum myndum.
...Á aðventunni ríkir mikil eftirvænting og tilhlökkun til jólanna. Í leikskólanum Sjálandi gerum við okkur glaðan dag en finnst það jafnframt mikilvægt að eiga notalegar samverustundir og njóta augnabliksins með vinum okkar.
Þetta árið er aðventan með óhefðbundnu sni...
Leikskólinn Sjáland er staðsettur niðri við sjó og vil ég meina að umhverfi hans sé einstakteru umhverfi hans sé einstakt. Það er örstutt í fjöruna og þar er endalausuppretta verkefna, Gálgahraunið í göngufæri og íbúar hverfisins okkur velviljaðir. Það mætti...
Útskriftarhópurinn okkar hefur undanfarin ár farið í ævintýraferð á Úlfljótsvatn og svo var einnig þetta árið. Þau fara með rútu á Úlfljótsvatn þar sem margt er brasað allan daginn. Farið í leiki, klifrað og grillaðar pylsur. Það voru þreyttir en sælir ferðalangar s...
Við vorum svo heppin að fá að fara í heimsókn í næstu blokk en þar býr Sjálandsstrákur sem með andarunga heima hjá sér í tímabundnu fóstri. Takk fyrir að bjóða okkur heim og skoða ungana.
...