news

Snjóhúsagerð

28. 02. 2020

Það voru glöð börn með rjóðar kinnar sem komu inn úr útveru í dag enda stór snjóruðningur á bílaplaninu. Sóttar voru skóflur og hafist handa við snjóganga gerð og útbúin var rennibraut. Hér var mikil ánægja með snjóinn en það er kannski ekki allir sammála okkur,

...

Meira

news

Þorrinn

03. 02. 2020

Á Bóndadaginn höldum við þorrablót í leikskólanum, en það markar einnig lok þemaviku um Ísland. Börnin lærðu um alla landshlutana og eyjarnar í kringum landið. Afrakstur verkefnisins er í formi plakata sem hanga við íslandskortið okkar.

...

Meira

news

jólakveðja

17. 12. 2019

Á aðventunni ríkir mikil eftirvænting og tilhlökkun til jólanna. Í leikskólanum Sjálandi gerum við okkur glaðan dag en finnst það jafnframt mikilvægt að eiga notalegar samverustundir og njóta augnabliksins með vinum okkar.

Við fórum í okkar árlega jólatrésleiðangur...

Meira

news

Vinátta er fjársjóður

09. 10. 2019

Vinátta er fjársjóður

Í tilefni forvarnaviku Garðabæjar 9 - 16. október var haldin myndasamkeppni til að velja mynd sem mun prýða plaköt sem auglýsa viðburði forvarnarvikunnar. En það er nemandi leikskólans hún Þórdís Anna á Skólakjarna sem á eina af vinningsmyndu...

Meira

news

Hjólabrettagarður

17. 09. 2019

Hér rétt hjá okkur er hjólabrettagarður en þangað er mjög vinsælt að fara á jafnvægishjólunum gera hinar ýmsu kúnstir. Þess má einnig geta að það var foreldrafélagið sem gaf skólanum hjólin.

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen