Á Gulakjarna eru strákar á aldrinum eins til tveggja ára og eru þeir um það bil 20 á kjarnanum í fjórum hópum.