Matseðill vikunnar

17. September - 21. September

Mánudagur - 17. September
Morgunmatur   Cheerios, mjólk, banani og lýsi
Hádegismatur Mexikósk grænmetissúpa með heimabakað brauð,hummus og smjör
Nónhressing Flatkökur, smjör, kæfa, grænmeti, kex og appelsína
 
Þriðjudagur - 18. September
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk, kanill, rúsin, banani og lýsi
Hádegismatur Gufusoðin Þorskur í karrý með hrísgrjónum og fersk salat
Nónhressing Heimabakað brauð, smjör, pestó, kex og appelsína
 
Miðvikudagur - 19. September
Morgunmatur   AB mjólk, músli, banani og lýsi
Hádegismatur Ítalskt lasagna með kjöti og fersk salat
Nónhressing 2 tegund kex, smjör, avacado og appelsína
 
Fimmtudagur - 20. September
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk, fræblanda, banani og lýsi
Hádegismatur Ofnbakaður fiskur í brauðraspi, grænmetisósu með soðnum kartöflum og tomatsalat
Nónhressing Heimabakað brauð, smjör, ostur, kex og appelsína
 
Föstudagur - 21. September
Morgunmatur   Hafrakoddar, mjólk, banani og lýsi
Hádegismatur Gamaldags grjónagrautur, kanill, slátur rúsínur og mjólk
Nónhressing brauð, smjör, hummus eða egg og appelsína
 
© 2016 - 2018 Karellen