news

Skólakjarni á bókasafninu

16. 11. 2017

Í dag þann 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu en haldið er upp á hann á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Í tilefni þess fór Skólakjarni í heimsókn á bókasafn Garðabæjar og þar var lesin fyrir þau saga og fengu þau að skoða bækurnar á safninu.

...

Meira

news

Grænfáninn

06. 11. 2017

Leikskólinn er Grænfánaskóli en það er alþjóðleg viðurkenning og felst í því að gæta að umhverfinu og vinna að sjálfbæru samfélagi. Það sem við höfum einbeitt okkur að undanfarið er endurnýting og flokkun og höfum hug á því að skoða matarsóun og hvernig við eru...

Meira

news

Bleikur dagur

13. 10. 2017

Það var bleikur hópur sem kom í leikskólann í dag í tilefni bleika dagsins. Dagurinn var mikið uppbrot fyrir börnin þar sem skólafötin voru heima í dag og bleikt í boði fyrir þá sem vildu. Flottur dagur og mikil gleði :)


...

Meira

news

Karnival

27. 09. 2017

Karnival upphaf skólaársins og er það haldið af foreldrafélagi skólans. Á karnivalinu er margt um að vera en þetta árið komu til okkar listamenn frá Sirkus Íslands hoppukastalar eru í boði og grillaðar pylsur....

Meira

news

Útskiftarkjarni

06. 06. 2017

Nú líður að því að elstu börnin okkar fari að kveðja leikskólann eitt af öðru. Það hafa verið foréttindi að fá að kynnast þessum frábæru börnum og fylgjast með þeim stækka og þroskast, sumum þeirra alveg frá eins árs aldri öðrum skemur.En það er að koma að n...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen