Haldið var uppá þrettándann með vasaljósadegi. Þá hittust börnin í myrkrinu í garðinum öll með vasaljósin sín, myndaður var vinahringur sem lýstist upp með öllum ljósunum. Hópurinn söng saman nokkur lög ,að því loknu léku börnin sér með ljósin sín í myrkrinu og ...
Kæru vinir við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og hafið það sem allra best um hátíðarnar.
Jólakveðja frá Sjálandinu
...
Fimmtudaginn 14. desember vorum við með jólaball í leikskólanum. Þar voru yngstu börnin okkar að sín fyrstu skref á jólaballi og sum hver ekki farin að ganga. Elstu börnin okkar voru mjög fagmannleg sungu öll öll jólalögin og dönsuðu. Það er sérstaklega gaman að fá að v...
Á aðventunni ríkir mikil eftirvænting og tilhlökkun til jólanna. Í leikskólanum Sjálandi gerum við okkur glaðan dag en finnst það jafnframt mikilvægt að eiga notalegar samverustundir og njóta augnablikins. Í ár var farið í jólatrésleiðangur í Heiðmörk og eru foreldrar b...
Í dag þann 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu en haldið er upp á hann á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Í tilefni þess fór Skólakjarni í heimsókn á bókasafn Garðabæjar og þar var lesin fyrir þau saga og fengu þau að skoða bækurnar á safninu.
...