news

Vinátta er fjársjóður

09. 10. 2019

Vinátta er fjársjóður

Í tilefni forvarnaviku Garðabæjar 9 - 16. október var haldin myndasamkeppni til að velja mynd sem mun prýða plaköt sem auglýsa viðburði forvarnarvikunnar. En það er nemandi leikskólans hún Þórdís Anna á Skólakjarna sem á eina af vinningsmyndunum

Við erum afar stolt yfir þessum heiðri og hvetjum alla til að kynna sér dagskrá forvarnarvikunnar og mæta á sem flesta viðburði sem tengjast henni.

https://www.gardabaer.is/stjornsysla/utgefid-efni/frettir/forvarnavika-gardabaejar-2


© 2016 - 2021 Karellen