news

Fuglalífið

15. 11. 2018

Leikskólinn Sjáland hefur þau forréttindi að vera með fjöruna í næsta nágrenni við sig. Í dag var hópur af Grænakjarna að fara niður í fjöru að gefa öndunum en þær eru orðnar svo gæfar að þær komu röltandi á móti stelpunum. Hópurinn fór svo allur niður í fjör ...

Meira

news

Fyrsti snjórinn

05. 11. 2018

Það er alltaf mikil gleði í Sjáland þegar fyrsti snjórinn fellur og hægt er að renna á hólnum okkar. Börnin vona að við fáum að hafa hann lengur en að eru kannski ekki allir sammála þeim.

...

Meira

news

Grænfáninn

23. 10. 2018

Leikskólinn Sjáland fékk Grænfánann afhentann í sjötta sinn á föstudaginn en hann er alþjóðlegt verkefni á sem skólar fá í tvo ár í senn. Það sem við höfum verið að vinna með hjá okkur er flokkun, sjálfbærni, Maggi Molta, matarsóun og nýjasta verkefnið snýr að pl...

Meira

news

Blár dagur

06. 04. 2018

Í dag héldum við upp á Bláa daginn allir mættu í bláum fötum og horfðum við á myndbandið um Daníel og Maríu en þau eru að segja frá því hvernig þau upplifa einhverfuna. Endilega farið inn á síðuna Blár apríl og horfið á myndbandið með börnunum ykkar.

Fögn...

Meira

news

Vasaljósadagur

08. 01. 2018

Haldið var uppá þrettándann með vasaljósadegi. Þá hittust börnin í myrkrinu í garðinum öll með vasaljósin sín, myndaður var vinahringur sem lýstist upp með öllum ljósunum. Hópurinn söng saman nokkur lög ,að því loknu léku börnin sér með ljósin sín í myrkrinu og ...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen