news

Snjóhúsagerð

28. 02. 2020

Það voru glöð börn með rjóðar kinnar sem komu inn úr útveru í dag enda stór snjóruðningur á bílaplaninu. Sóttar voru skóflur og hafist handa við snjóganga gerð og útbúin var rennibraut. Hér var mikil ánægja með snjóinn en það er kannski ekki allir sammála okkur,



© 2016 - 2021 Karellen