Grænfáninn

23. 10. 2018

Leikskólinn Sjáland fékk Grænfánann afhentann í sjötta sinn á föstudaginn en hann er alþjóðlegt verkefni á sem skólar fá í tvo ár í senn. Það sem við höfum verið að vinna með hjá okkur er flokkun, sjálfbærni, Maggi Molta, matarsóun og nýjasta verkefnið snýr að plastnotkun. Það var hún Katrín sem kom til okkar frá Landvernd til að afhenda fánann og var það Maggi Molta sem tók á móti honu.

© 2016 - 2019 Karellen