Fyrsti snjórinn

05. 11. 2018

Það er alltaf mikil gleði í Sjáland þegar fyrsti snjórinn fellur og hægt er að renna á hólnum okkar. Börnin vona að við fáum að hafa hann lengur en að eru kannski ekki allir sammála þeim.

© 2016 - 2019 Karellen