Innskráning í Karellen
news

Maximús kom í heimsókn

03. 11. 2022

Í morgun fengum við góða heimsókn frá Maximús og vinkonu hans. Þau lásu fyrir okkur söguna um það þegar Maximús fór í heimsókn hjá sinfoníuuhljómsveitinni, spiluðu fyrir okkur á hljóðfæri og kenndu okkur dans. Allir kjarnar voru með og nutu sín vel. Í lokin fengu allir...

Meira

news

Bangsadagur og opinn vinafundur

25. 10. 2022

Fimmtudaginn 27. október munum við halda bangsadag hér í leikskólanum og allir eru kvattir til að taka með sér uppáhalds bangsann sinn. Þessi dagur er haldinn hátíðlegur ár hvert á afmælisdegi Theodore Rosevelt sem var 26. forseti Bandaríkjanna en hann var kallaður Teddy og fyrs...

Meira

news

Fyrsti vinafundurinn á bleikum degi

14. 10. 2022

Í dag á þessum fallega degi var fyrsti vinafundurinn hjá okkur þetta haustið. Fjólubláikjarni söng nokkur skemmtileg lög og þau yngri tóku vel undir.

...

Meira

news

Erasmus kennaranemar

26. 09. 2022

Í dag komu til okkar nemar frá Þýskalandi og verða þau hjá okkur í fjórar vikur. Þau eru bæði í leikskólakennaranámi í sínu heimalandi og koma hingað á vegum Erasmus. Við hlökkum mikið til að hafa þau hjá okkur í leikskólanum og leyfa þeim að kynnast hvernig við stö...

Meira

news

Aðlögun að hausti

05. 09. 2022

Við tökum haustinu fagnandi með aðlögun nýrra nemenda eins og síðustu ár en þau yngstu eru nú rétt um 1 árs gömul. Eldri börnin læra að takast á við breytt hlutverk og þau yngri fylgjast forvitin með þessu nýja umhverfi sem þau eru rétt að byrja að kynnast. Við hlökku...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen