Á Rauðakjarna eru 25 börn, öll fædd árið 2020.
Á kjarnanum er lögð áhersla á að börnin finni til öryggis í leikskólanum og fái þá umönnun og hlýju sem þau þurfa á að halda ásamt því að vinna að fjölbreyttum verkefnum sem meðal annars undirbúa börnin fyrir næsta skólastig.