Innskráning í Karellen
news

Sumar

12. 08. 2021

Á sumrin breytist hjá okkur skólastarfið en þá fara börnin og starfsfólkið í sumarfrí og þar sem skólinn okkar er opin allt sumarið fara þau ekki öll á sama tíma í frí. Verkefnin eru einnig önnur það er meiri útivera, nýtum umhverfið okkar vel en það er síbreytilegt allt eftir árstíðunum, farið í "sjósund" á ströndinni þegar það er nógu hlýtt og sullað í garðinum, farið er út með efniviðinn og margt fleira skemmtilegt. Umfram allt njótum við samverunnar með vinum okkar.


Systur á gangi

Nýju kerrurnar vel nýttar

© 2016 - 2022 Karellen