Innskráning í Karellen
news

Nýir nemendur

15. 09. 2021

Nú er aðlögun nýrra nemenda að mestu lokið og eru þeir ekki allir háir í loftinu en yngstu börnin okkar verða ársgömul í september. En þau eru ótrúlega brött og það verður gaman að fylgjast með þeim stækka og þroskast hjá okkur í Sjálandi.


© 2016 - 2022 Karellen