Innskráning í Karellen
news

Hrekkjavakan 31. október

27. 10. 2023

31. október er á þriðjudaginn næstkomandi. Þá munum við halda uppá hrekkjavökuna með því að vera í búningum. Kjarnarnir eru skreyttir með graskerum frá foreldrafelaginu sem börnin fá að taka þátt í að skera út og öðru skrauti sem börnin hafa útbúið. Börnunum er boðið að kíkja á aðra kjarna og skoða skrautið ásamt því að tónlist verður spiluð í salnum til að dansa við.

© 2016 - 2023 Karellen