Innskráning í Karellen
news

Dagur leikskólans

13. 02. 2023

Þann 6. febrúar síðastliðinn var dagur leikskólans. Við héldum upp á hann með flæði á milli kjarna í hópatíma þar sem börnin höfðu kost á að að upplifa starfið á öðrum kjörnum. Það gékk mjög vel og höfðu börnin gaman af. Í lok dags fengum við svo fjöruga heimsókn í boði foreldrafélagsins en Íþróttaálfurinn og Solla Stirða komu til okkar og fengu börnin til að hreyfa sig og foreldrana líka.

© 2016 - 2023 Karellen