Innskráning í Karellen
news

Dagur barna

21. 11. 2022

Leikhópurinn Lotta kom í heimsókn í lok dags og hélt uppi fjörinu með skemmtilegri leiksýningu í boði foreldrafélagsins. Þökkum við foreldrum kærlega fyrir og voru börnin til fyrirmyndar eins og alltaf og geta foreldrar verið stoltir af þeim.

© 2016 - 2022 Karellen