Innskráning í Karellen
news

Börnin á Bleikakjarna æfa sig að klæða sig.

13. 09. 2023

Leikskólinn Sjáland skipuleggur starf sitt í kringum Fjölvísistefnuna sem byggð er á fjölgreindarkenningu Howard Gardner. Með henni eflum við börnin alhliða með því að nýta þeirra styrkleika og áhugasvið. Mikið er lagt upp úr því að efla sjálfstæði barnanna og leyfa þeim að spreyta sig við dagleg verkefni.

© 2016 - 2024 Karellen