Innskráning í Karellen
news

Aðlögun að hausti

05. 09. 2022

Við tökum haustinu fagnandi með aðlögun nýrra nemenda eins og síðustu ár en þau yngstu eru nú rétt um 1 árs gömul. Eldri börnin læra að takast á við breytt hlutverk og þau yngri fylgjast forvitin með þessu nýja umhverfi sem þau eru rétt að byrja að kynnast. Við hlökkum mikið til að fylgjast með þeim dafna og þroskast næstu vikur, mánuði og vonandi ár.

© 2016 - 2023 Karellen