Innskráning í Karellen
news

Leikskólinn lokaður 24. október

19. 10. 2023

Á fjórða tug félagasamtaka hefur boðað til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október nk., þar sem konur og kvár sem það geta eru hvött til að leggja niður launuð og ólaunuð störf þann dag. Ljóst er að veruleg röskun verður á samfélaginu þennan dag og gera má ráð fyri...

Meira

news

Bleikur- og fjólublárdagur föstudaginn 20. október

17. 10. 2023

Október mánuður er oft vel skreyttur bleikum lit í allskyns útfærslum. Bleiki liturinn er táknrænn fyrir árverkni-og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins þar sem sjónum er beint að baráttuni gegn krabbameinum hjá konum.

Bleiki dagurinn er hápunktur Bleiku slaufunnar ...

Meira

news

Fjöruferð hjá Fjólubláakjarna

11. 10. 2023

Börnin á Fjólubláakjarna fóru í fjöruna í hópatíma og fundu krabba og fleiri smádýr sem þau tóku með inn og fengu fræðslu um. Þau munu vinna áfram með þetta verkefni til að efla umhverfisgreind.

...

Meira

news

Börnin á Bleikakjarna æfa sig að klæða sig.

13. 09. 2023

Leikskólinn Sjáland skipuleggur starf sitt í kringum Fjölvísistefnuna sem byggð er á fjölgreindarkenningu Howard Gardner. Með henni eflum við börnin alhliða með því að nýta þeirra styrkleika og áhugasvið. Mikið er lagt upp úr því að efla sjálfstæði barnanna og leyfa þ...

Meira

news

Karnival að hausti

11. 09. 2023

Foreldrafélag leikskólans hefur haft það að venju að halda viðburð að hausti sem nefnist Karnival en þá er leikskólastarfið brotið upp með einhverri uppákomu eða skemmtun. Í ár var Karnivalið með þeim hætti að trúður mætti á svæðið og hélt uppi fjörinu í salnum o...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen