news

Vikan 7. maí - 11. maí á Gulakjarna

09. 05. 2018

Þetta vika var mjög stut. Samt það náuðist að gera eitthvað skemmtilegt.

Við fengum ný dót til að leika með í útisvæði. Strákarnir eru mjög spenntir til að leika með hjólbera og krakkakusta.

Við kiktum lika inn á Rauðakjarna í leikstofu og vinnustofu þeirra.

Allir foreldrar fengu tölvupóst með upplýsingar um flutningar milli kjarna, endilega kikjiði á það.

Góða helgafrí.

© 2016 - 2021 Karellen