news

Vikan 30. apríl - 4. maí á Gulakjarna

04. 05. 2018

Vikan 30. apríl - 4. maí var stutt vika. Samt það náðust að gera margt skemmtilegt.

Á mánudaginn 30. apríl vorum við leika í rigningu, hoppa í pollanum, fara í boltaleik, búum til leir.

Á þriðjudaginn 1. maí leikskólinn var lokaður.

Á miðvikudaginn 2. maí strákarnir voru að leika í sullakrók, Fara út að moka með stóru skóflum, út í garð að hjóla. Svo lásum við líka bækur.

Á fimmtudagin 3. maí R og S hópur var hittast með vinahóp, stelpanum frá Grænakjarna. Það er alltaf gaman að hitta stelpur og gera eitthvað skemmtilegt saman. Við fórum saman í íþrótti frammi í sal.


Á föstudagin 4. maí strákarnir fóru í göngutúr upp á Sjálands skóla.


Kæru foreldrir, á næsta viku leikskólin er lokað 10. og 11. maí. 10. maí er uppstigningardagur og 11. maí er skipulagsdagur. Sjáumst hressir á mánudaginn!

© 2016 - 2021 Karellen