news

Vikan 26. febrúar - 2. mars á Gulakjarna

03. 03. 2018

Á gulakjarna í þessu viku voru margir veikir. Það var ælupest að ganga hjá okkur. Vonandi allir eru búin að jafna sig eftir veikindi.

Í þessu viku loksins kom betra veður. Yndislegt að sjá sólina aftur :) Við vorum mikið að njóta það. Förum út að leika, moka, renna. Allir krakkarnir fóru í göngutúra.

í fyrsta skipti fóru strákarnir upp í Sjálandsskóla í íþróttasal. Það var mikið gaman að fara í íþrótta þar.


í fyrsta skipti var farið með minnsta hóp (S hópur) og R hóp út í lengra göngutúr. Þeir stóðu sig mjög vel.


Minnum að skila sumarfrísblöðum sem fyrst.

Sjáumst allir á næsta viku. :)

© 2016 - 2019 Karellen