news

Vikan 23. - 27. apríl á Gulakjarna

27. 04. 2018

í þessari viku var gerast margt skemmtilegt.

X og Z hópar fóru í göngutúr að týna saman rúsl í umhverfinu.

Á fimtudaginn komu krakkahestar í heimsókn. Allir strákarnir fóru á hestbaki.

Svo á fösudaginn var opin vinafundur sem yngrikjarni var að stýra.

Á næsta þriðjudegi 1. maí leikskólinn er lokaður vegna Verkalýðsdagurinn.

Sjáumst hressir og kátir á mánudaginn!

Endilega fariði inn í Karellen að skoða myndirnar úr krkkahestum.

© 2016 - 2020 Karellen