Vikan 19. mars - 23. mars á Gulakjarna

23. 03. 2018

Vikan 19. mars - 23. mars á Gulakjarna var bókavika.

Gulikjarni var mikið að vinna með bækur. Við lásum saman allskonar bækur, skoðuðum myndirnar og bjuggum til sögur sjálfir. Strákunum fannst það mjög skemmtilegt.


Á miðvikudaginn 21. mars var Downs dagurinn. Í tilefni dagsins mættum við í skrítnum sokkum.

Gulakjarna strákarnir með stelpunum frá grænakjarna.

Á föstudaginn var opin vinafundur. Í þetta skipti sá grænikjarni um fundinn.

Endilega kíkið inn á karellen. Ég er að setja inn alla skráningar þar (svefn, matur og mæting). Lika komið fullt af myndum þar :)

Sjáumst á næsta viku. Skírdagur á fimmtudegi og Föstudagurinn langi á föstudegi (leiksólinn lokaður).

Góða helgi!

© 2016 - 2019 Karellen