news

Vikan 02.-06. apríl á Gulakjarna

06. 04. 2018

í þessari viku vorum við að vinna mikið með Vináttu verkefna. Markmið Vináttu eru:

  • Að móta jákvæðan skólabrag og viðhalda honum.
  • Að samfélag barnanna einkennist af gegnkvæmu umburðarlyndi og virðingu.
  • Að þróa getu barna til þess að sýna hverju öðru umhyggju og að styðja félaga sína og verja.
  • Að efni og þau gildi sem verkefnið byggir á séu eðilegur hluti af daglegu lífi og skólastarfi.
  • Að koma í veg fyrir einelti í leikskólum, með því að starf skólanna, áætlanir og viðhrf tryggi börnum umhverfi þar sem einelti nær ekki að þrífast.
  • Að þróa nýjar aðferðir og verkfæri til forvarna fyrir leikskóla.
  • Að stuðla að rannsóknum á einelti.

Á föstudaginn 6. apríl varð hadlinn hátiðlegur dagur. Allir mættu í bláu til vitundar um einhverfu.


Alise er að fara til Lettlands 12. apríl, svo kemur aftur í vinnuna á föstudaginn 20. apríl.

Góða helgi.

© 2016 - 2020 Karellen