news

Vikan á Bláakjarna 23.1-27.1

27. 01. 2017

Þessi vika var mjög góð á Bláakjarna.

X-hópur fór meðal annars á listakjarna að leika með slím og fór út í hálkuna að skauta.

Z-hópur vann mikið með tónlistargreind, hlustaði, söng og fór í alls kyns dansleiki.

R-hópur fór í fjöruferð með skóflu og fötu og æfðu sig að leika saman.

Við enduðum vikuna svo með því að vera með opinn vinafund þar sem mömmur og pabbar voru velkomin að koma og sjá okkur syngja.

© 2016 - 2021 Karellen