news

Vikan á Bláa kjarna 20.-24. mars

24. 03. 2017

Í þessari viku tókum við okkur ýmislegt fyrir hendur. X-hópur fór meðal annars að gefa öndunum brauð sem komu svo nálægt að við gátum næstum því klappað þeim. R-hópur fékk sér göngutúr í Sjálandsskóla og kíkti þangað inn. Þar skoðuðu stelpurnar alla uppstoppuðu fuglana sem þar er að finna og sáu líka lifandi skjaldböku! Z-hópur fékk sér svo meðal annars göngutúr með nesti í Gálgahraun.

© 2016 - 2021 Karellen