news

Vikan 3.-7. apríl á Bláakjarna

07. 04. 2017

Í þessari viku fögnuðum við bláadeginum á þriðjudeginum og allar stelpurnar mættu í bláum fötum.

R-hópur naut þess að hoppa í pollum sem voru endalausir þessa vikuna og lærði meðal annars stafinn R í bókinni Lubbi finnur málbein.

Z-hópur fór út að týna orma og lærði líka um stafinn R.

Hjá X-hópi var fuglaþema í þessari viku. Við fórum út að skoða fuglana og læra hvað þeir heita, fórum í Sjálandsskóla að skoða uppstoppaða fugla og máluðum myndir af krumma.

© 2016 - 2021 Karellen