Í þessari viku fögnuðum við bláadeginum á þriðjudeginum og allar stelpurnar mættu í bláum fötum.
R-hópur naut þess að hoppa í pollum sem voru endalausir þessa vikuna og lærði meðal annars stafinn R í bókinni Lubbi finnur málbein.
Z-hópur fór út að týna ...
Í þessari viku tókum við okkur ýmislegt fyrir hendur. X-hópur fór meðal annars að gefa öndunum brauð sem komu svo nálægt að við gátum næstum því klappað þeim. R-hópur fékk sér göngutúr í Sjálandsskóla og kíkti þangað inn. Þar skoðuðu stelpurnar alla uppstoppuð...
Í þessari viku brölluðum við ýmislegt saman. X- og Z-hópur fóru meðal annars að hitta vini sína á Ísafold auk þess sem unnið var áfram með Blæ og vellíðan. Við föndruðum saman páskaskraut fyrir páskana sem við fáum að taka með heim þegar tekur að líða að þeim.<...
Í þessari viku brölluðum við ýmislegt saman.
Á mánudeginum kom Maggi Molta til okkar og sagðist hafa fengið bréf frá vini sínum. Þessi vinur heitir Blær og kom alla leið frá Ástralíu. Hann ætlar að kenna okkur um vináttu.
X-hópur byrjaði á vorverkunum með ...
Þessi vika var mjög góð á Bláakjarna.
X-hópur fór meðal annars á listakjarna að leika með slím og fór út í hálkuna að skauta.
Z-hópur vann mikið með tónlistargreind, hlustaði, söng og fór í alls kyns dansleiki.
R-hópur fór í fjöruferð með skó...
Í þessari viku var íslensk menning í forgrunni og stelpurnar lærðu fullt um sögu og menningu Íslands í skemmtistundum. Við gerðum saman plakat um norðurland og gamminn sem er landvættur þar.
R-hópur renndi sér alveg helling á þoturössum og Z- og X-hópur kíkti í heims...
Í þessari viku brölluðum við ýmislegt saman.
X-hópur fór í göngutúr og lærði um umferðarreglurnar, fór í fjöruferð og dönsuðum helling.
Z-hópur fór á jafnvægishjól og renndi sér líka á þoturössum.
R-hópur æfði sig í fullt af hlutum og teikna...
Vikan á Bláakjarna hófst með því að tveir nýir starfsmenn byrjuðu, þau Ragnar Logi og Kristín Lind og var það örugglega nokkur breyting bæði fyrir börn og foreldra.
X-hópur brallaði ýmislegt í vikunni, fór til dæmis inn á listakjarna að mála flugeldamyndir, gáfu...