Vikan 9.04-13.04 á Skólakjarna

14. 04. 2018

Það var mikið að gerast hjá okkur og vikan hefur verið svo fljót að liða.

Á mánudaginn lærðum við stafinn Y/y og svo fórum við í göngutúr niður í fjóruni að leita flottum steinum sem við ætlum að nota til að búa til gjafir fyrir sumardaginn 1. Skoðuðum líka nátturan og sáum að laufblöðin eru að vaxa og vorið er komið.

Á þriðjudaginn gerðum við stærðfræði verkefni með Numicon. Svo fóru bæði EY og AU hóp í göngutúr í hjólabrettagarðin.

Á miðvikudaginn lærðum við stafinn Ý/ý. Ey hóp fór í göngutúr upp í Sjálandsskóla að spila fótbolta og leika svo frjálst á skólalöðini. Þau æfðu öll saman útskriftarlögin alla leið þangað og tilbaka. AU hóp fór að leika í skóginum í Sjálandsskóla.

Á fimmtudaginn fóru stelpurnar í sund og strákarnir fóru í löggu og bófa á javnvægnishjólum. Þegar stelpurnar komu fóru allir í búninga að taka myndir fyrir súmardagsgjöfina og fórum í hringekju: snjallkubbar, spil og leikstofu.

Á föstudaginn byrjum hópatima með þvi að fara á vinafundin sem yngrikjarni sá um. Svo fórum við út í garð og krakkarnir voru mjög spenntir að sjá gestirnir frá 1 og 2 bekk. Við vorum með hjól, sippubönd, sköflur og fötur, sápukúlur og krit. Það voru allir svo duglegir að leika saman.Grunnskólakennararnir elduðu lumur handa okkur. Á meðan fengum okkur heit kakó. Þetta var ótrulega skemmtilegt!

Í skemmtistund erum við mikið að æfa lög fyrir útskrift og vera flottir upp á svið. Góða helgi!

© 2016 - 2018 Karellen