news

Vikan 8.10-12.10 á Skólakjarna

13. 10. 2018

Á mánudaginn gerði Skólakjarna stærðfræði verkefni. Börnin fengu eyðublað og þurfti að teikna sitt eigið skrimsli og nefna hann. Þau köstuðu með teningum og sá hversu mörg höfuð, hendur og fætur þurfti að hafa skrimslið og teikna svo. Þetta var mjög skemmtilegt. Í útisvæði fór AU hóp með Nio að tinna rusl í hverfinu og við vorum rosa ánægð að sjá að það var ekki mikið rusl í nátturuni. EY hóp fór í göngutúr í hjólabrettagarðin.

Á þriðjudaginn og föstudaginn gerðum við læsi og lærðum stafina Ö\ö og Æ/æ.

Á miðvikudaginn gerði AU hóp ensku verkefni og þau lærðu um form á ensku. Börnin fóru að teikna svo form með reglustiku á blaðinu. EY hóp fór að föndra og skreyta mynd með efni frá Listakjarna.

Á fimmtudaginn fórum við saman út og vorum með stödvar ú í garð og skiptumst við á. Það var snú-snú, körfubolta, boltaleik og sjóræningjaskip.

Á föstudaginn var bleikur dagur hjá okkur og allir mættu í bleiku. Svo var líka dans partý í skemmtistund og krakkarnir skemmtu sér mjög vel.

Við erum byrjuð með færnikennslu í hópatíma og gengur mjög vel hjá okkur. Við erum búin að kenna færni 1 : að horfa í augu og segja Já þegar kennarinn kalla nafnið þeirra.

Í næstu viku á föstudaginn, 19 okt, verður opin vinafundur hjá okkur sem Skólakjarni sér um. Þá má foreldra koma og sjá. Við erum með skemmtiatriði og dans og Skólakjarni er svo spennt að sýna ykkur mömmur og pabbar. Svo fær leikskólinn okkar afhent græfánin og verður hengt upp á veg grænfánaverkefnið okkar.

Takk fyrir! Sjaumst kát og hress í næstu viku!

© 2016 - 2020 Karellen