Vikan 7-11 mai á Skólakjarna

11. 05. 2018

Rosalega skemmtileg vika er búin að liða hjá okkur vegna þess í þessari viku voru börnin okkar að útskrifast. Útskriftin gekk rosalega vel, börnin voru rosalega duglegir að syngja og dansa upp á svið.

Á mánudaginn fór AU hópur first úti að leika með hjólborum og sköflum í sjóræningjaskipinu og svo fórum við inni í nokkrar leikir úr Markviss Málörvun : Óskaleikurinn, Tröllaleikurinn o.fl. EY hóp var first inni í vinnustofu og töluðu saman um tónlist. Þau töluðu saman um uppáhalds lagið, spiluðu á hljóðfæri og bjuggu til takt saman. Svo fóru þau niður á fjöru með sköflu og fötu og prófuðu öll að fleyta kerlingar.

Á þriðjudaginn fannst okkur mikilvægt að kenna börnunum að slaka á fyrir útskrift þannig að bæði AU og EY hóp ger'u öndunaræfingar og hugleiddum við smá. AU hóp fór út í garð að hjóla og EY hóp fór í feluleik á jafnvægnishjólum.

Á miðvikudaginn í mórgunstundin fengu allir krakkarnir stórt hrós fyrir að standa sig vel í útskrift. Svo vorum við inni í vinnustofu í spil hringekju : sjóræningjaspilin, dragugaspilin, lotto og leikstofa. Siðan fórum við að leika á skólalödinni Sjálandsskóla. Þau fóru í rólo, spiluðu fæotbolta með stórum strákunum á fótboltavöllin og spiluðu körfubolta.

Svo var frí á fimmtudaginn og skipulagsdagur á föstudaginn (við lærðum nyr leikir fyrir útisvæði og ég hlakka svo til að leika saman við krökkunum).

Í næstu viku:

- sund á mánudaginn fyrir stelpur

- ÚTSKRIFTARFERÐ á þriðjudaginn og þá dettur út sundtimin fyrir strákar. Það verður farið í sumarbuðir Ölver (ég mun senda fleiri upplysingar í tölvupost á mánudaginn)

-Á föstudaginn verður samkvæmt dagatalið okkar mömmu og ömmu kaffi. Allir velkomnir!

Góða helgi og takk fyrir vikuna!

© 2016 - 2018 Karellen