Vikan 30.04-04.05 á Skólakjarna

05. 05. 2018

Á mánudaginn fór Skólakjarna first út að profa nyjum jafnvægnishjólnum. Í seinni hópatima fór Skólakjarni í hringekju með leikstofu, minnisspili, perlum, smellukubbum og púsli.

Á miðvikudaginn fórum við allir út í garð að leika frjálst saman. Mér finnst svo gaman að sjá hvað þau eru dugleg að leika saman. Þau fóru í allskonar leikir eins og stórfiskaleik o.fl. Svo fórum við allir inni í vinnustofu að teikna mynd af summar. Þær verða í ljósmyndasyninguni okkar í útskrift enda náum við ekki að taka myndir af sumrinu. Þau teiknuðu hvað ætla þau að gera í súmar, hvernig þau ímynda sér sumarið og svo þurftu þau að finna nafn á myndina þeirra. þau voru svo hugmyndarikir og myndirnar svo flottar.

Á fimmtudaginn fórum við út í garð að renna á rassaþottum og búa til snjókúlur þvi ótrulegt en satt en það var að snjóa (í mai). Svo fórum við í hringekju bæði í vinnustofu og frammi í sal. Þau fengu að fara í íþrottum, snjallkubbum, leikstofa og kubbar.

Á föstudaginn fór EY hóp first út í garð að leika og svo í hringekju inni : það var legokkubbar og leikstofa í boði. AU var first inni og fekk að leira, Þau leiruðu tölustafina, matur, karl, eðlur o.fl. Þeim langaði svo að fara út að hjóla á jafvaægnishjól og við gerðum það.

Í skemmtistund fóru þau í dansleik, hlustuðu á sögur og æfðum fyrir útskrift upp á svið.

  1. Í næstu viku : 1. Sund á mánudaginn fyrir stelpur og á þriðjudaginn fyrir strákar
  2. 2. Útskrift á þriðjudaginn kl. 17:15
  3. 3. Frí á fimmtudaginn (Uppstigningardagur)
  4. 4. Skipulagsdagur á föstudaginn og leikskólinn lokaður.

Góða helgi!

© 2016 - 2018 Karellen