news

Vikan 3-7.09 á Skólakjarna

08. 09. 2018

Við gerðum margt skemmtilegt á Skólakjarna í þessari viku. Á mánudaginn fórum við í Numicon stærðfræði spil. Lærðum að tengja saman tölustafir og kubbar. Á þriðjudaginn og miðvikudaginn lærðum við stafirnir Á/a og A/a. Við lesum alltaf úr Lestrarlandi og hlustum svo á 'Stafakarlarnir'. Krökkunum finnst mjög skemmtileg og eru mjög duglegir að æfa stafina. Á fimmtudaginn vorum við saman í hópatima og first fóru krakkarnir út í garð í frjáls leik og svo inni í vinnustofu að tala saman og reyna að finna slagorð fyrir forvarnaviku. Á fóstudaginn gerðum við ensku verkefni með krökkunum. Lærðum litina á ensku og þetta var 'piece of cake' fyrir þá.

Úti fórum við AU hóp í númer veiða. Börnin þurfti að finna tölustafir út um allt og þau voru mjög duglegir í þvi. Við fórum líka að hjóla á jafnvægnishjól.

EY hóp fór í göngutúr i Galgahrauni og í hjólabrettagarðinum.

Við erum líka byrjuð að kenna Markviss Málörvun : allskonar skemmtilegir leikir sem eru að efla malörvun, rím o.fl.

Í skemmtistundin fórum í dansleik, höldum afmælisstund fyrir Daníel Kára, dönsuðum með boltanum og lærðum um hljóðfæri. Við fengum boð í simfóníu í Hörpu í október og okkur langar að undirbúa krökkunum aðeins og kenna þeim hljóðfæri.

Góða helgi!

© 2016 - 2020 Karellen