Frábær vika er búin að liða hjá okkur. Í þessari viku lærðum við stafirnir F/f og L/l. Börnin eru mjög duglegir í læsi og við erum rosa ánægð. Í stærðfræði lærðum við um form og bjuggjum til mynd með formum.
Á fimmtudaginn voru allir að búa til drekkagrimu sem við ætlum að nota fyrir tónleika sem við ætlum að fara næsta miðvikudag.
Á föstudaginn var grænfánauttekt og þá kom 2 konur frá Landvernd sem spjölluðu við börnin. Krakkarnir voru rosa duglegir að svara og vissu allt um hvernig við flökkum í leikskóla og auðvitað sögðu þau frá Magga Molta. Í lókinu voru þær að kenna börnin að gera merkinu sem er á grænfánunum. Krökkunum fannnst þetta mjög skemmtilegt!
Svo fekk EY hóp að mála mynd af nátturunni inn á Listakjarna og AU hóp fekk að föndra mynd sem þau eru búin að taka með sér heim.
Í útisvæði EY hóp fór niðri á ströndini með sköflur og fötur, fór í göngutur upp í Galgahraun, fór út í garð í leiki.
AU hóp fór lika niður á ströndini og börnin skrifuðu nafnið þeirra með prik í sandinum, fór í göngutur upp í SJálandsskóla og í allskonar leikir út í garð.
Í skemmtistund lærðum um hljóðfæri, fórum í dansleikir, spjölluðum saman um Blær spjöld (Vinátta verkefni), o.fl.
Sjaumst kát og hress í næstu viku!!!